Stefnt á inngöngu í ESB þrátt fyrir höfuðlausa Evrópu

By |January 8th, 2025|Categories: Stjórnmál|

Það óma háværar viðvörunarbjöllur þessa dagana þegar ný ríkisstjórn í landinu viðrar það í stefnuyfirlýsingu sinni að ganga í Evrópusambandið þannig finna lausnir á staðbundnum íslenskum vandamálum. Krónan þykir ómöguleg þó hún hafi í gegnum pest og hamfarir fylgt Evrunni mjög náið í gengisþróun, vextir eru sannarlega eitthvað lægri en kaupmáttur og laun standast engann samanburð við stöðuna hér á landi. Hér má sjá ágæta grein um stöðuna í þessum málum. Matarkarfan er sannarlega lægri enda ræður markaðurinn ríkjum í verðlagningu. Þar sem laun eru lægri er matarkostnaðurinn lægri, bæði vegna lægri framleiðslukostnaðar og þar með talið lægri laun starfsfólks

Comments Off on Stefnt á inngöngu í ESB þrátt fyrir höfuðlausa Evrópu

Fall ríkjandi stjórnvalda víðsvegar um heiminn og samskiptamiðlar

By |January 2nd, 2025|Categories: Stjórnmál|

Árið 2024 var ár kosninga. Aldrei í sögu heimsins hafa jafn margir gengið að kjörborðinu ein einmitt á nýloknu ári. Heimurinn hefur breyst hratt á undanförnum árum og ekki má búast við öðru eftir að ríkjandi stjórnvöld féllu um heim allan að þær breytingar muni aukast enn frekar. Samskiptamiðlar eiga þar gríðar mikinn þátt en stjórnmálaflokkar og stjórnmálafólk hafa eðlilega séð kosti þessara miðla við að koma skilaboðum sínum áfram til kjósenda og þannig vekja athygli á sér. Á bakvið við þetta allt saman er svo reiknirit (e. algorithms) sem hafa áhrif á umferðina á miðlunum, út frá gæðum þess

Comments Off on Fall ríkjandi stjórnvalda víðsvegar um heiminn og samskiptamiðlar
Go to Top