Ég býð mig fram í 4. sætið
Framundan eru þingkosningar og Sjálfstæðisflokkurinn er farinn á fullt. Ég hef undanfarin 2 ár setið sem bæjarfulltrúi fyrir flokkinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja og í ráði árin 4 þar á undan og fengið að njóta þessa að læra þar af mér reyndara meira fólki. Þegar ég bauð mig fram í prófkjör sem fór fram hér vorið 2o22 þá má segja að ég „hafi komið sjálfur að máli við mig“ eins og einn góður forsetaframbjóðandinn komst að orði en í þetta skipti er ég að finna fyrir stuðning frá röddum innan og utan flokksins sem mér þykir ómögulegt að neita. Ég hef