Listræn upplýsingagjöf

By |April 16th, 2024|Categories: Skipulagsmál|

Eftir að hafa sjálfur starfað við að skapa list þekki ég að það er ekki bara hægt að setja færibandið í gang og vænta þess að verkinn renni út eftir því. Allt þarf tíma og í list er sá tíminn í raun afstæður. Verkin verða til þegar þau verða til og að setja kröfur á hvenær skila á verki er í mörgum tilfellum óraunhæft. Sama er þó ekki hægt að segja um upplýsingagjöf.   Takmarkaðar efndir Á síðasta fundi bæjarstjórnar fór töluverð orka í að ræða listaverk sem áæltað er til minningar um eldgosið á Heimaey. Í upphafi stóð til

Comments Off on Listræn upplýsingagjöf
  • Eftir að hafa sjálfur starfað við að skapa list þekki ég að það er ekki bara hægt að setja færibandið í gang

    April 16th, 2024 Off Comments off on Listræn upplýsingagjöf
Go to Top