Tregða í orkumálum gæti fellt kerfið

By |May 7th, 2024|Categories: Orkumál|

Það er undarlegt að hugsa til þess að þau grænu orkukerfi sem byggð voru hér á landi á miðri síðustu öld séu að drabbast niður vegna lagaramma og leyfisveitingakerfis sem við höfum búið til sjálf. Það er hættulegt kerfinu var á sínum tíma byggt upp af framsýni og stækkunarmöguleika í huga. Uppbygging rekin með gjöldum notenda Það sem hefur haldið kerfinu okkar gangandi, jafnt hvað varðar orkuöflun og flutning orkunnar eru afnotagjöldin. Tekjumódelið gengur út á að nýta innkomu til uppbyggingu kerfisins sem er að allra mati mjög arðbært. Nú þarf að hafa hraðar hendur Tækninni fleytir fram á ógnar

Comments Off on Tregða í orkumálum gæti fellt kerfið

Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

By |March 30th, 2024|Categories: Orkumál|

Nú hafa orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir milli lands og eyja. Lagning strengjanna mun án efa styrkja atvinnulíf og auka gæði búsetu í Eyjum enn frekar… ef…tekst að búa til orkuna sem sem nú er skortur á í landinu. Gaddavírinn kemur í veg fyrir leyfin Leyfisveitingakerfinu má líkja við ókleifar gaddavírsgirðingar sem tekur mörg ár að klippa sig í gegnum og þjónar engum öðrum tilgangi en að vernda umhverfið sem brennsla jarðefnaeldsneytisins fær á meðan að skaða. Á meðan er grunnt á orkunni sem þörf

Comments Off on Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið

Hækkun ofan á hækkun

By |January 4th, 2024|Categories: Orkumál|

Nú þegar HS Veitur hafa enn og aftur hækkað hitaveitu verðskrá sína í Vestmannaeyjum finnst mér rétt að benda á eftirfarandi. Þrátt fyrir ná 9 mW af varmaorku úr 3 mW úr raforku í varmadeilustöðinni í Eyjum hefur hitunarkostnaður hækkað á eyjamenn en ekki lækkað. Flutningur fór undir 4500 nýtingarstunda viðmið Landsnets og hækkaði þá flutningskostanður raforku all verulega. Hér eru allir að huga að orkuskiptum nema Landsnet. Þegar orka hefur verið skert eins og gerst hefur ítrekað undanfarið vegna skorts þarf hitaveitan að brenna oliu til að anna eftirspurn. Það hjálpar nú við orkuskipin. Þegar Vestmannaeyjastrengur 3 fór í

Comments Off on Hækkun ofan á hækkun

Grænir flöskuhálsar

By |October 22nd, 2023|Categories: Orkumál|

Nýlega sat ég í starfshóp á vegum Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem hafði það hlutverk að skoða þarfir samfélagsins í Vestmannaeyjum út frá málaflokkum ráðuneytisins. Niðurstaða hópsins hvað orkumálin snertir er að nauðsynlegt er að tvöfalda flutningsgetu raforku til Vestmannaeyja svo hægt verði að koma á móts við núverandi þarfir samfélagsins sem og þær þarfir sem skapast með kröfu um orkuskipti. Það er töluverður samhljómur í þessu og þeirri staðreynd að einnig þarf að tvöfalda orkuframleiðslu fyrir allt landið ef markmið um orkuskipti eiga að nást. Klára þarf umræðuna um stóriðjuna Allir flokkar á þingi hafa markmið í orkumálum. Flestir

Comments Off on Grænir flöskuhálsar
  • Það er undarlegt að hugsa til þess að þau grænu orkukerfi sem byggð voru hér á landi á miðri síðustu öld séu

    May 7th, 2024 Off Comments off on Tregða í orkumálum gæti fellt kerfið
  • Nú hafa orkumálaráðherra, Landsnet, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og atvinnulífið í Vestmannaeyjum skrifað undir viljayfirlýsingu um að lagðir verði tveir nýjir rafstrengir

    March 30th, 2024 Off Comments off on Það er dýrt að spara orkuna fyrir ríkið
  • Nú þegar HS Veitur hafa enn og aftur hækkað hitaveitu verðskrá sína í Vestmannaeyjum finnst mér rétt að benda á eftirfarandi. Þrátt

    January 4th, 2024 Off Comments off on Hækkun ofan á hækkun
  • Nýlega sat ég í starfshóp á vegum Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem hafði það hlutverk að skoða þarfir samfélagsins í Vestmannaeyjum

    October 22nd, 2023 Off Comments off on Grænir flöskuhálsar
Go to Top