Þegar innviðirnir eru látnir mæta afgangi

By |February 10th, 2025|Categories: Heilbrigðismál, Stjórnmál|

Við treystum á að ríki og sveitarfélög tryggi innviðina sem þeir bera ábyrgð með skattfé okkar borgaranna. Við borgararnir viljum svo fá frið svo við getum nýtt tækifærin sem best og þannig skapað okkur gott líf og umleið nægar tekjur fyrir okkur sjálf og skattfé til þess að ríki og sveitarfélög geti tryggt fyrrnefnda innviði. Ábyrð sveitarfélaga er mikil gagnvart íbúum, en ég tel að við getum verið sammála um að ábyrgð Reykjavíkur sem höfuðborgar gagnvart íbúum annars staðar á landinu sé einnig mikil. Pólitíkin flækir málið Nú sjáum við það gerast í Reykjavík að meirihlutinn í borginni er fallinn

Comments Off on Þegar innviðirnir eru látnir mæta afgangi
Go to Top