Skreytingarhugtakið „sjálfbærni“

By |April 2nd, 2024|Categories: Rekstur|

Eftir að hafa verið í bæjarstjórn í tæp tvö ár og horft á rekstur bæjarins úr því hásæti hef ég lært mikið. Það hefur hjálpað mér að meta betur rekstur á eigin heimili sem og Landakirkju sem ég sé um að reka ásamt öflugu sóknarnefndarfólki. Þetta hefur líka kennt mér að hugtakið sjálfbærni er hugtak sem aðeins er notað til skreytinga, sérstaklega hjá stjórnmálafólki. Sjálfbærni í raun ómöguleg Í fyrsta lagi er sjálfbærni aðeins möguleg í fullkomlega lokuðu hagkerfi þar sem ákvarðanir í fjármálum eru ekki ákveðnar út frá hag þeirra sem stjórna eða þeirra sem kjósa, þeirra sem skapa

Comments Off on Skreytingarhugtakið „sjálfbærni“
  • Eftir að hafa verið í bæjarstjórn í tæp tvö ár og horft á rekstur bæjarins úr því hásæti hef ég lært mikið.

    April 2nd, 2024 Off Comments off on Skreytingarhugtakið „sjálfbærni“
Go to Top