Töluvert ráðrúm til bætingar og vaxtar í Vestmannaeyjum

By |December 9th, 2025|Categories: Bæjarmálin|

Það er stutt í kosningar og sést það vel á því að menn eru farnir að geysast út á ritvöllinn. Það er ánægjulegt, sér í lagi þegar að kröftugur tónn kemur úr óvæntri átt eins og í tilfelli Jóhanns Inga Óskarssonar. Það er einnig ánægjulegt vegna þess að upplifun mín af samtölum við bæjarbúa um pólitík framan af kjörtímabilinu hefur sjaldnast snúist um bæjarmálin, frekar landsmálin og þá stöðu sem þar er uppi. Hins vegar eru fjölmörg málefni bæjarins sem má ræða frekar og hér vil ég reifa nokkur þeirra. Atvinnulífið í heild sinni þarf sterkari málsvara Ljóst er að

Comments Off on Töluvert ráðrúm til bætingar og vaxtar í Vestmannaeyjum
Go to Top